20.12.2024
Fjarðabyggðarhafnir senda viðskiptavinum sínum, íbúum Fjarðabyggðar
11.11.2024
Í haust hefur mikið verið að gera í höfnum Fjarðabyggðar bæði við landanir sjávarafla og vöruflutninga af ýmsu tagi
23.10.2024
Á dögunum fór fram mengunarvarnaræfing með Landhelgisgæslunni, Umhverfisstofnun, Samgöngustofu og Fjarðabyggðarhöfnumm ásamt því að Heilbrigðiseftirlit Austurlands og slökkvilið Fjarðabyggðar taka þátt. Umhverfisstofnun hefur haft yfirumsjón með skipulagningu æfingarinnar sem er hluti af árlegri æfingaáætlun Landhelgisgæslunnar, Samgöngustofu og Umhverfisstofnunar.
15.10.2024
Varðskipið Þór kom til hafnar á Reyðarfirði í gær, mánudaginn 14.október. Tilefnið er að á morgun, miðvikudag, verður haldin mengunarvarnaæfing á Reyðarfirði.
24.09.2024
Um síðastliðna helgi var mikið um að vera á höfnum Fjarðabyggðar.