Vatn:
Afgreiðsla á ferskvatni er við flestar bryggjur Fjarðabyggðarhafna. Til að fá afgreiðslu á vatni er best að vera í sambandi við viðkomandi höfn.
Rafmagn:
Rafmagnsþjónusta (16A, 32A, 63A og 125A) er við flestar bryggjur Fjarðabyggðahafna allan sólahringinn. Til að fá rafmagnstengingu er best að vera í sambandi við viðkomandi höfn.
Sorp:
Í Fjarðabyggðarhöfnum sjá starfsmenn hafnarninnar um móttöku sorps. Til að panta slíka þjónustu verður að hafa samband við viðkomandi höfn.
| Stöðvafjarðarhöfn | 475-9015 |
| Fáskrúðsfjarðarhöfn | 475-9040 |
| Reyðarfjarðarhöfn/Mjóeyrarhöfn | 474-1305 |
| Eskifjarðarhöfn | 476-1199 |
| Norðfjarðarhöfn | 477-1333 |