Reyðarfjarðarhöfn þjónar aðallega sem vöruhöfn. Þrjár meginbryggjur eru á Reyðarfirði, Vöruhöfnin, Olíbryggjan og Ellið. Sú síðastnefnda, Ellið hefur mest megnis verið notuð til viðlegu nú síðari ár. Austan megin við aðalbryggjur staðarins er Barkurinn, falleg trébryggja og vinsæll dorgveiði- og útsýnisstaður. Upprunalega var Barkurinn byggður laust fyrir aldamótin 1900. Heildarlengd bryggjukanta er 430 metrar. Mesta dýpi við kant er 8 metrar á 80 metra kafla. Annars er dýpi 6,5 til 7,5 metri við aðra viðlegukanta.
Við Reyðarfjarðarhöfn er starfrækt hafnarvog þar sem bæði er hægt að vigta á pallavog og bílavog.
Hafnarheiti | Reyðarfjarðarhöfn, Port of Reydarfjordur |
Hafnargerð | Meðalstór fiski- og flutningahöfn |
Hafnarbakkar | Vöruhöfn, Ellið og Olíubryggja |
Smábátahöfn | Já |
Kallrás | 12 |
Heimilisfang | Ægisgata 70, 730 Fjarðabyggð |
Póstfang | Hafnargata 2, 730 Fjarðabyggð |
Netfang | hofnrey@fjardabyggd.is |
Sími/vaktsími | + 354 474 1305 |
Staðsetningarhnit | Latitude 65°01′30”N; Longitude 14°13′4′′W |
Heildarlengd bryggjukanta | 408m - Kantur við Mjóeyrarhöfn er ekki inni í þessari tölu |
Innsigling | Djúpur og hindrunarlaus fjörður |
Hafnsöguþjónusta | Skylda skipum yfir 100m að lengd og Olíuskipum |
Staðsetningarhnit hafnsögu | 65°01’6N 14,01’2W |
Dráttarbátur | Einn bátur með 27.8t togkraft og vatnsbyssu sem afkastar 300 m3 / klst.Verðskrá má finn hér |
Staðartími | GMT |
Opnunartími | Sólarhringsþjónusta allt árið |
Lágmarksdýpi á fjöru | >25m (82ft) |
Munur flóðs og fjöru | 1.7m (5.5ft) |
Straumur | 1,7-2 hnútar út fjörðinn |
Undiralda | 0m (0ft) |
Hafís | Enginn allt árið |
Skilyrði um hæð | Engin |
Skilyrði vegna innsiglingar | Engin |
Gjaldskrá | Gjaldskrá er gefin út frá 1. janúar fyrir hvert almanaksár |
Sjókort | #716 Reyðarfjörður |
Útgefandi | Sjómælingar Íslands |
Veffang vegna sjókorta | https://atlas.lmi.is/mapview/?application=LHG |
Heiti | Bakki | Viðlegurými |
Dýpt | Gerð |
Olíubryggja | 100m | 7,5m | Stálþil | |
Ellið | Austan | 58m | 6m | Stálþil |
Ellið | Sunnan | 66m | 7m | Stálþil |
Ellið | Norðan | 49m | 7m | Stálþil |
Ellið | Vestan | 50m | 5m | Stálþil |
Vöruhöfn | 85m | 8m | Stálþil |