Stöðvarfjarðarhöfn

Stöðvarfjarðarhöfn er vinsæl smábátahöfn staðsett utarlega í Stöðvarfirði, en fjörðurinn er stuttur og því þykir gott að gera út þaðan, enda er stutt þaðan á fengsæl mið.  Á höfninni er krók- og pallavog. Starfræktur er fiskmarkaður á Stöðvarfirði sem þjónustað hefur báta sem þar hafa landað. Viðlegurými í Stöðvarfjarðarhöfn er um 330 metrar. Mesta dýpi er 6,5 metri á 80 metra kafla.

Hafnarvog er við Stöðvafjarðarhöfn en þar er einungis pallavog. 

ALMENNAR UPPLÝSINGAR

Hafnarheiti Stöðvarfjarðarhöfn, Port of Stodvarfjordur
Hafnargerð Bátahöfn
Hafnarbakkar Bæjarbryggja
Smábátahöfn
Heimilisfang Fjarðarbraut 40b, 755 Fjarðabyggð
Póstfang Hafnargata 2, 730 Fjarðabyggð
Netfang hofnstod@fjardabyggd.is
Sími/vaktsími + 354 474 1305
Staðsetningarhnit Latitude 64°49,9; longitude 13°52,8
Heildarlengd bryggjukanta 278m
Mesta dýpi 6,5m á 80m kafla
Innsigling Djúpur og hindrunarlaus fjörður
Hafnsöguþjónusta Skylda skipum yfir 100m að lengd
Staðsetningarhnit hafnsögu Hafa samband við höfn
Dráttarbátur Dráttarbátur með 27.8t togkraft og vatnsbyssu sem afkastar 300 m3 / klst. er fáanlegur frá Reyðarfirði. Verðskrá má finn hér.
Staðartími GMT
Opnunartími Opin allt árið
Lágmarksdýpi á fjöru >25m (82ft)
Munur flóðs og fjöru 1.7m (5.5ft)
Straumur 1,7-2 hnútar út fjörðinn
Undiralda 0m (0ft)
Hafís Enginn allt árið
Skilyrði um hæð Engin
Skilyrði vegna innsiglingar Engin
Gjaldskrá Gjaldskrá er gefinn út frá 1. janúar fyrir hvert almanaksár
Sjókort #718 Stöðvarfjörður
Útgefandi Sjómælingar Íslands
Veffang vegna sjókorta https://atlas.lmi.is/mapview/?application=LHG

HAFNARBAKKAR

Heiti Bakki Viðlegurými
Dýpt Gerð
Gamli garður Utan 43m 5m Steyptur kantur
Gamli garður Innan 43m 5m Steyptur kantur/Harðviður fender
Gamli garður Innan á landgangs 42m 5m Steyptur kantur/Harðviður fender
Nýja bryggjan Utan 80m 6,5m Stálþil
Nýja bryggjan Innan 70m 6m Stálþil

Trébryggja 

Innan 56m 6m Timbur