Fréttir

Nýjar reglur varðandi gámasvæði og uppsátur í eigu Fjarðabyggðarhafna

Vakin er athygli á því að um áramót taka gildi nýjar reglur sem varða umgengni og skráningu á gámasvæðum og uppsátrum í eigu Fjarðabyggðarhafna.