Slæm veðurspá

Veðurstofan hefur gefið út gula veðurviðvörun fyrir Austurland þar sem spáð er 15 - 23 m/s, hvössum vindhviðum og mikilli rigningu föstudaginn 26. september.
Fjarðabyggðarhafnir biðja smábátaeigendur að huga að bátum sýnum í höfnum áður en veðrið skellur á.